Afgreiðslufrestur á sérpöntunum er nú uþb 3 vikur. Hafið samband ef þið þurfið flýtimeðferð.

BLACKWING MATTE<br>Blýantur

BLACKWING MATTE
Blýantur

Regular price
750 kr.
Tilboðsverð
750 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

BLACKWING MATTE blýantur

Blackwing framleiðir hágæða blýanta sem hafa skapað sér verðskuldaðan sess sem einhverjir bestu blýantar sem hafa verið framleiddir í heiminum. Saga þeirra nær aftur til ársins 1934 og hafa verið notaðir af mörgum þekktum listamönnum og rithöfundum í gegnum öldina.

Blackwing Matte er vinsæll meðal tónskálda og smiða en hentar einnig öllum sem kjósa mjúkan og dökkan blýant. Hann er mjúkur eins flauel sem auðveldar alla vinnu með honum. Blackwing Matte er dekksti og mýksti blýanturinn sem Blackwing framleiðir.

Blýanturinn er með svörtu ferköntuðu strokleðri sem einkennir Blackwing blýanta.

  • Falleg tímalaus hönnun
  • Hagæða japanskt grafít blandað leir sem tryggir endingu og vaxi sem gefur einstaka mýkt. 
  • Ekta ilmandi sedrusviður frá Kaliforníu og Oregon er notaður í Blackwell blýanta sem gera yddun auðvelda og jafna. 
  • Vandað stækkanlegt strokleður.