
NÁMSKEIÐ Í MODERN CALLIGRAPHY
fyrir byrjendur
- Þriðjudaga kl. 17-21
- 22.mars, 29.mars og 5.apríl.
- Samtals 12 klst. (18 ke.st.)
- Kennari: Linda Óla
- Hámarksfjöldi: 12
- Staðsetning: Salur Einingar-iðju, Skipagötu 14, 2. hæð.
- Allt nauðsynlegt efni innifalið: Pennastöng, skrifoddur, blek, æfingapappír, námskeiðsgögn ofl. til eignar.
- Greiðsla gildir sem skráning á námskeiðið.
Á námskeiðinu verður farið yfir:
- Efni og áhöld og undirbúning
- Grunnform letursins, lágstafi, hástafi og tölustafi.
- Stílfæringar og skreytingar
- Uppsetningu á texta.
Athugði að mörg stéttarfélög taka þátt í námskeiðskostnaði.