Við erum í sumarfríi til 27. September. Engar sérpantanir er hægt að vinna á meðan en vörur sem til eru á lager verða afgreiddar.

REUSABLE BRUSH LETTERING<br><small>Æfingabók og pensill</small>
REUSABLE BRUSH LETTERING<br><small>Æfingabók og pensill</small>
REUSABLE BRUSH LETTERING<br><small>Æfingabók og pensill</small>
REUSABLE BRUSH LETTERING<br><small>Æfingabók og pensill</small>
REUSABLE BRUSH LETTERING<br><small>Æfingabók og pensill</small>
  • Load image into Gallery viewer, REUSABLE BRUSH LETTERING&lt;br&gt;&lt;small&gt;Æfingabók og pensill&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, REUSABLE BRUSH LETTERING&lt;br&gt;&lt;small&gt;Æfingabók og pensill&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, REUSABLE BRUSH LETTERING&lt;br&gt;&lt;small&gt;Æfingabók og pensill&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, REUSABLE BRUSH LETTERING&lt;br&gt;&lt;small&gt;Æfingabók og pensill&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, REUSABLE BRUSH LETTERING&lt;br&gt;&lt;small&gt;Æfingabók og pensill&lt;/small&gt;

REUSABLE BRUSH LETTERING
Æfingabók og pensill

Regular price
5.590 kr.
Tilboðsverð
5.590 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

 

Endurnýtanleg Brush Lettering æfingabók með pensli

Skrautskrifarar vita vel hversu gríðarlegt magn af pappír við notum við æfingar. Og þannig kviknaði hugmyndin að þessari æfingabók. Spörum pappírinn og trén. Umhverfisvæn æfingabók sem þú getur æft þig aftur og aftur, einungis með vatni í pensli, þúsund sinnum jafnvel! Þegar stafirnir þorna, hverfa þeir og þú getur haldið áfram að æfa þig. 

Bókin er innbundin á gormum og kemur í umslagi sem ver hana. Bókin er því einstaklega meðfærileg, minnsta mál að taka með í fríið eða sitja með uppí sófa og æfa sig. Ekkert blek, engin hætta á að skemma neitt. Bara ein bók og pensill með vatni. Þetta gerir bókina einnig alveg frábæra fyrir börn jafnt sem fullorðna sem langar að læra að skrifa skemmtilega brush stafi.

  • Innbundin bók á gormum
  • Stærð 23x29,5 cm.
  • 34 blaðsíður (26 bls: lág og hástafir, 6 bls: stuttar setningar á ensku, 2 auðar síður)
  • Notið eingöngu með vatni 
  • Pensill með vatnsfyllingu fylgir
  • YouTube hlekkur á kennslumyndband  https://youtu.be/9Ew-m6vH4ss
  • Hönnun: Luis Creations í samstarfi við Zinnia Cheng skrautritara.