Búið er að yfirfara jólakúlurnar Ósk 2024 og uppfæra i netverslun eftir syninguna um helgina

Aðventudagatal<br>Coliro
Aðventudagatal<br>Coliro
  • Load image into Gallery viewer, Aðventudagatal&lt;br&gt;Coliro
  • Load image into Gallery viewer, Aðventudagatal&lt;br&gt;Coliro

Aðventudagatal
Coliro

Regular price
11.900 kr.
Tilboðsverð
11.900 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

COLIRO AÐVENTUDAGATAL

Afar takmarkað magn. 

Ertu að leita að mjög sérstöku aðventudagatali fyrir listunnendur? Coliro aðventudagatalið er fullkomið fyrir alla sem hafa gaman af sköpun!  Dagatalið er skemmtilega hannaður jólatréslaga standur sem á hanga 24 umslög. Þar finnur þú hágæða perluliti – þar á meðal tvo glænýja liti sem eru hannaðir eingöngu fyrir dagatalið sem eru ekki fáanlegir annars staðar. Þessir einstöku litir koma líka í óvenjulegu formi. 

En það er ekki allt! Dagatalið innheldur einnig smá aukahluti og skemmtilega skrautmuni.

Þú getur hlakkað til 8 venjulegra Pearlcolor, 2 special edition pearlcolor (með samtals 8 hlutum) og 8 öðrum glaðningum.

Hvort sem þú sért að leita að gjöf eða bara dekra við sjálfan þig - þá er þetta aðventudagatal fullkomið til að telja niður í jólin og leika sér með yfir hátíðarnar!

Dagatalið mælist ca. 15x22 cm. 

Coliro Pearlcolors eru handgerðir af Finetec GmbH í Þýskalandi.