LJÓSABORÐ A4
Þunnt ljósaborð sem er einstaklega þægilegt að nota fyrir skrautskrifara því spjaldið er svo þunnt að auðveldlega er hægt að setja það á milli blaðsíðna í bók.
- Stærð: 335x235x3,5mm
- Þreplaus birtustýring
- USB snúra fylgir (án hleðslukubbs) hægt að hlaða í öllum USB hleðslukubbum og í tölvu.