Prufur af bleki að eigin vali
- 2.5 ml þétt plastglös með skrúfuðum tappa
- Handsmíðaður timburstandur heldur glösunum stöðugum.
- Þægilegt að dýfa pennastöng í.
- Blek að eigin vali
Hvernig panta á prufurnar
- Veldu hvort þú viljir 3 eða 4 prufur.
- Skrifaðu hvaða blek þú vilt í “texti og útskyringar” dálkinn. Taktu fram framleiðanda og lit.
Við mælum með að þvo og geyma prufuglösin þegar þau klárast því þau eru frábær til að dýfa í þegar maður er vinna með blek án þess að eiga á hættu að hella niður bleki úr stórri byttu og einnig góð til að ferðast með. Við mælum alltaf með að setja þéttan plastpoka utan um öll blekílát á ferðalögum. Just in case!