PILOT Custom Heritage 92
Pilot Custom Heritage 92 lindapenninn er með skrúfaðri blekpumpu sem er afar handhæg í notkun. Gegnsær penninn gerir þér kleift að sjá bæði litinn og magn bleksins í pennanum. Ródíumhúðaður 14k gulloddur hámarkar virkni og mýkt og nær fram blæbrigðum í letrinu. Custom Heritage 92 penni er seldur í glæsilegri Pilot gjafaöskju.