
Handmáluð hvít harðspjalda gestabók sem hentar einnig vel sem myndaalbúm.
- Stærð: 21,5 x 23cm.
- Hvít harðspjalda gormabundin bók.
- 20 innri síður. 240 gr. hvítur sýrufrír pappír.
- Litur á munstri: sjá mynd. ATH! Allar bækur eru handmálaðar og eru því aldrei alveg nákvæmlega eins, einnig getur verið örlítill litamunur eftir skjáum.
- Afgreiðslufrestur allt að 2 vikur.
- Hægt er að bæta við skrautritun í bókina.
Skrautritun í bókina
- Skrautritun á 1. síðu í bókinni nema annað sé tekið fram í útskýringum.
- Letur í svörtu.
- Litur á skrauti er í stíl við liti í munstrinu á kápunni nema óskað sé eftir öðru í útskýringum.
- Athugið að lengd á línu getur að hámarki verið 20 stafir með stærra letrinu og 50 stafir með smærra letrinu.
- Lesið vel yfir textann og farið yfir stafsetningu áður en gengið er frá pöntun.
TENGDAR VÖRUR:
Bæta við fleiri skrautrituðum síðum í bókina