
Handmáluð jólakúla úr gleri.
- Eitt munstur á ári, mismunandi litir
- Litur: sjá mynd
- Eitt eintak af hverri kúlu, því engar tvær eru með sömu litasamsetningunni.
- Trú er 7. munstrið í þessari seríu.
- Jólamunstrið 2022
- Allar kúlurnar handmálaðar og undirritaðar af Lindu Óla með ártali.
- Kúlurnar koma í góðum kassa og því ekkert mál að senda.