GRUNNNÁMSKEIÐ Í OLÍUMÁLUN
fyrir byrjendur og þá sem hafa ekki komið áður á olíumálunarnámskeið hjá okkur.
- Miðvikudaga kl. 17-20
- 7. 14. 21. 28.febrúar og 6. og 13. mars 2024
- Samtals 18 klst. (27 ke.st.)
- Leiðbeinandi: Linda Óla
- Hámarksfjöldi á námskeiði: 5
- Staðsetning: Vinnustofa Lindu Óla, Hafnarstræti 97, 2. hæð. Akureyri.
- Efni er ekki innifalið. Fyrir þá sem þurfa að koma sér upp lágmarksefni, má reikna með að það kosti um 5000-10.000kr.
- Greiðsla gildir sem skráning á námskeiðið.
Kennslufyrirkomulag.
- Kynning á efnum, áhöldum og undirbúningi. Fyrsti tíminn fer algjörlega í þetta, svo það er ekki nauðsynlegt að koma með neitt nema glósubók í fyrsta tíma og ég mæli hreinlega með að kaupa ekki neitt fyrr en eftir fyrsta tíma.
- Hver og einn velur sér viðfangsefni í samráði við leiðbeinenda.
- Einstaklingsbundin kennsla í tengslum við viðfangsefni hvers og eins.
- Skapandi umræður og fræðsla eftir viðfangsefnum nemenda.
- Mismunandi nálganir að hefðbundnu málverki kynntar.
- Afslöppuð stemning til að vinna að sínu verki í litlum hópi með leiðbeinanda.
Athugið að mörg stéttarfélög taka þátt í námskeiðskostnaði.