CANSON GRADUATE<br>Manga Marker Layout<br><small>A4 - 50bls - 70g/m2</small>
CANSON GRADUATE<br>Manga Marker Layout<br><small>A4 - 50bls - 70g/m2</small>
CANSON GRADUATE<br>Manga Marker Layout<br><small>A4 - 50bls - 70g/m2</small>
  • Load image into Gallery viewer, CANSON GRADUATE&lt;br&gt;Manga Marker Layout&lt;br&gt;&lt;small&gt;A4 - 50bls - 70g/m2&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, CANSON GRADUATE&lt;br&gt;Manga Marker Layout&lt;br&gt;&lt;small&gt;A4 - 50bls - 70g/m2&lt;/small&gt;
  • Load image into Gallery viewer, CANSON GRADUATE&lt;br&gt;Manga Marker Layout&lt;br&gt;&lt;small&gt;A4 - 50bls - 70g/m2&lt;/small&gt;

CANSON GRADUATE
Manga Marker Layout
A4 - 50bls - 70g/m2

Regular price
3.150 kr.
Tilboðsverð
3.150 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

GRADUATE MANGA MARKER LAYOUT pappírsblokk.

Hvítur, súper sléttur og þéttur en mjög þunnur pappír og hentar því vel í hönnun og uppköst að verkum. Þetta er frábær æfingarpappír fyrir skrautritun, því hann heldur nánast öllu bleki vel þrátt fyrir að vera ofur þunnur. Hann er sérstaklega hannaður til að blek blæði ekki í gegn og litirnir njóti sín til fulls. Hentar einnig fyrir allar tegundir tússpenna, þar með talið alcohol og solvent-based. 

  • A4 blokk, límd á skammhlið. 50 arkir. 
  • 70gsm
  • Hálf gegnsær pappír
  • Áferð: Mjög sléttur
  • Sýrufrír
  • Framleidd í Frakklandi, FSC umhverfisvottað.

ATH! Glæný hönnun á umbúðum, þessi pappír hét áður ´CANSON Marker´ 70gsm.