
THE WALL - marker paper pappírsblokk.
Canson The Wall er byltingarkenndar pappír, sérstaklega hannaður fyrir graffiti og myndskreytinga listamenn og hönnuði. Nafnið er dregið af eiginleikum pappírsins sem virkar eins og veggur - algjörlega ógegnsær, blæðir ekki og hægt að vinna á báðar hliðar. Hann þolir alcohol-based tússpenna og spreybrúsa. Pappírinn er mattur en rennisléttur og gerir listamönnum kleift að draga skarpar og nákvæmar línur hvort sem er með fíngerðum eða breiðum filttússpennum. Vegna einstakrar hönnunar nær blek aldrei blæða í gegnumn Canson The Wall, jafnvel með mikilli og endurtekinni notkun á tússpennum. ATH! Það fer ekkert í gegnum þennan pappír, ekki heldur ljós, svo hann hentar ekki til notkunar með ljósaborði. Þess vegna virkar pappírinn jafn vel þótt þú vinnir báðu megin á hann.
- Gormabundin blokk með rifgötun.
- Stærð - A4+
- Þykkt: 200 gsm
- 30 síður (60 hliðar)
- Áferð - super smooth
- Sýrufrír
- Framleidd í Frakklandi, FSC umhverfisvottað.