
PILOT Custom Heritage 91
Pilot Custom Heritage 91 lindapenninn er með skrúfaðri blekpumpu sem er afar handhæg í notkun. Einnig er hlgt að nota blekfyllingar í þenna panna. Ródíumhúðaður 14k gulloddur hámarkar virkni og mýkt og nær fram blæbrigðum í letrinu. Custom Heritage 91 penninn er seldur í glæsilegri Pilot gjafaöskju.