
Hndskrifuð fólíu merking á bókarkápu (bók ekki innifalin)
- Innifalið í verði er ein lína miðjusett.
- Hámarksfjöldi stafa í línu er 25 stafir.
- Afgreiðslufrestur allt að 2 vikur.
Hvernig panta á merkingu á bækur
- Veljið fjölda stafa. 1-15 eða 16-25.
- Veljið lit, gull, silfur eða rosegold
- Skrifið textann sem á að setja utan á bókina í reitinn "texti og útskýringar"
- Athugið að hámarksfjöldi stafa í línu eru 25stafir.
- Lesið vel yfir textann og farið yfir stafsetningu áður en gengið er frá pöntun.
Einnig er hægt að merkja ýmislegt annað en bókarkápur t.d. leður, leðurlíki og flestallan pappír. Hafðu samband ef þú heldur að þú sért með verkefni sem gæti hentað fyrir þetta.