Kerti, áletrun, bók og skrautritun
Innifalið í tilboðspakkanum er:
Handmáluð harðspjalda gestabók sem hentar einnig vel sem myndaalbúm.
- Stærð: 21,5 x 23cm.
- Svört eða hvít harðspjalda gormabundin bók.
- 20 innri síður. 240 gr. hvítur sýrufrír pappír.
- Litur á munstri: sjá mynd. ATH! Allar bækur eru handmálaðar og eru því aldrei alveg nákvæmlega eins, einnig getur verið örlítill litamunur eftir skjáum.
- Afgreiðslufrestur allt að 2 vikur.
Skrautritun í bókina - 3 línur
- Skrautritun á 1. síðu í bókinni nema annað sé tekið fram í útskýringum.
- Letur í svörtu.
- Litur á skrauti er í stíl við liti í munstrinu á kápunni nema óskað sé eftir öðru í útskýringum.
- Athugið að lengd á línu getur að hámarki verið 20 stafir.
- Lesið vel yfir textann og farið yfir stafsetningu áður en gengið er frá pöntun.
Handmálað kerti
- Gæðakerti sem brennna mjög vel.
- Stærð: 8 x 25 cm.
- Brennslutími: u.þ.b. 160 klst.
- Litur: sjá mynd. ATH! Öll kertin eru eru handmáluð og eru því aldrei nákvæmlega eins, einnig getur verið örlítill munur á litum eftir skjáum.
Áletrun á kerti
- Athugið að lengd á línu getur að hámarki verið um 15 stafir.
- Vinsamlega takið fram í útskýringum í hvaða lit eða litum áletrunin á að vera. Ef ekkert er tekið fram verður liturinn í dekksta litnum í munstrinu á kertinu.
- Lesið vel yfir textann og farið yfir stafsetningu áður en gengið er frá pöntun.
Gott að vita
- Til að kertið brenni sem best niður skal varast að hafa þau í dragsúgi og að það halli.
- Til að kertið endist sem lengst er best að láta það ekki brenna meira en 4 klst. í einu.
- Aldrei má skilja logandi kerti eftir án eftirlits.
TENGDAR VÖRUR:
Bæta við fleiri skrautrituðum síðum í bókina