ATH! Vegna anna er biðtími fyrir sérpantanir allt að 3 vikur

BRAUSE STENO 361 ”Blue pumpkin”<br>Skrifoddur

BRAUSE STENO 361 ”Blue pumpkin”
Skrifoddur

Regular price
790 kr.
Tilboðsverð
790 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

BRAUSE STENO 361 “Blue Pumpkin” skrifoddur

Brause Steno 361 gengur undir nokkrum nöfnum t.a.m  Brause 361 eða the Blue Pumpkin. Sumum þykir þessi Oddur vera vandaðri útgáfa af Hiro 40 oddinum, sem er mjög líkur í útliti og eiginleikum.

Steno er með aðeins minni fjöðrun en Hiro 40 en heldur meira bleki og nær fínni hárlínum. Nær breiðum línum án mikillar pressu. Hann getur hentað ágætlega fyrir á Copperplate en hentar betur í leturgerðir eins og Modern Calligraphy.

Stór, endingargóður oddur sem hentar vel fyrir þykkari blek, gouashe liti og Coliro vatnslitinia. Mjúkur oddur. Jafnvel mýkri en Nikko G.  Hentar fyrir allan pappír. 

  • Góður fyrir pointed pen leturgerðir.
  • Frekar mikil fjöðrun
  • Framleiddur í Þýskalandi 
  • Blátt stál.