GRADUATE LETTERING MIXED MEDIA pappírsblokk.
Mjúkur hvítur, mattur, sléttur pappír með örlítilli áferð. pappírinn hentar sérlega vel me vatnslitum, bleki og blandaða tækni. Finleg áferðin grípur vel td. tréliti.
- A4 blokk, límd á skammhlið. 20 arkir.
 - 200gms
 - Áferð: Sléttur mattur
 - Sýrufrír
 - Framleidd í Frakklandi, FSC umhverfisvottað.