
Efnispakki fyrir námskeið í teikningu á jólakrönsum
- Luis Creation Moblique pennastöng - litur að egin vali - https://lindaola.is/collections/luis-creations
- Nikko G pennaoddur
- 2 Coliro pearlcolors - litir að eigin vali. - https://lindaola.is/collections/coliro
- 1 Coliro pensill
- Blýantur og strokleður
- 3 blekprufur 3ml og timburstandur - blek og litir að eigin vali. Við mælum með Bleed proof white, FWP Calligraphy og/eða Dr.Ph.Martin Iridescent Calligraphy fyrir þetta námskeið.
- 10 stk svartur Canson pappír A6 stærð. (10,5x14,8cm)
- Andvirði u.þ.b 8800kr.