EMERALD<br>Pearlcolor
EMERALD<br>Pearlcolor
  • Load image into Gallery viewer, EMERALD&lt;br&gt;Pearlcolor
  • Load image into Gallery viewer, EMERALD&lt;br&gt;Pearlcolor

EMERALD
Pearlcolor

Regular price
935 kr.
Tilboðsverð
935 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

COLIRO PEARLCOLOR VATNSLITUR

Sterkur grænn

Þessir vönduðu sanseruðu vatnslitir eru gríðarlega vinsælir til að skrautskrifa og mála með.  Þeir eru steyptir i 30mm pönnur sem hægt er að raða i box sem fást einnig í netversluninni. Þannig má búa til sína egin óskalitapallettu.

  • Stærð: 30 mm panna. 
  • Litur: Emerald
  • Lightfastness: 7 (1 very poor - 8 excellent)
  • Vatnsþynnanlegur steyptur litur
  • Hentar fyrir dýfistangir og pensla.
  • Hentar ekki í sjálfblekunga.

Hentar vel fyrir flesta skrifodda, þar sem þú stjórnar þykktinni á litnum. 

Coliro Pearlcolors eru handgerðir af Finetec GmbH í Þýskalandi. 

Litunum er pakkað i fallegar pappírsumbuðir með nafni litarins á límmiða - límmiðana er svo hægt að nota til að merkja litina í pallettuboxinu.