
Standur undir 38ml. Ferris Wheel Press blekbyttur
Fagnaðu Ferris Wheel Press bleksafninu þínu með þessum glæsilega standi. Hannaðurr til að auka stöðulegika þegar þú fyllir á uppáhalds lindarpennann þinn. Fallega gullhúðaður gerir hann hvaða 38ml Ferris Wheel Press byttu bæði ævintýralega og klassíska í senn. Sannkallað djásn og yndislegur safngripur á skrifborðið þitt.
- Gullhúðaðað stál
- Blek fylgir ekki
Umhirða
Til að þrífa skaltu þurrka með mjúkum klút og heitu vatni. Ekki láta standinn liggja í bleyti. Ef blek fer í leturristurnar, nuddaðu létt með vættum eyrnapinna.
Til að varðveita gyllinguna: ekki nota gróf áhöld eða leysiefni til að fjarlægja þornað blek.