GILLOTT 404<br>Skrifoddur

GILLOTT 404
Skrifoddur

Regular price
450 kr.
Tilboðsverð
450 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

GIILLOTT 404 skrifoddur


Gillott 404 er endingagóður og frekar stífur oddur og hentar vel í smátt til meðalstórt letur á alskyns yfirborð, bæði slétt og með áferð. Hann hentar byrjendum vel (eða þeim sem skrifa með meiri þunga) og í verkefni sem á að prenta, þar sem hárlínurnar eru ekki of fínar, en nógu fínar til að vera elegant fyrir Copperplate og Spencerian letur. Hann er ekki eins beittur og margir svipaðir oddar og stingst því síður í pappírinn á uppstrokum. 

- Frábær fyrir pointed pen leturgerðir 
- Góður fyrir byrjendur og lengra komna
- Stífari og ekki eins beittur og  Gillott 303
- Framleiddur i Englandi
- Blátt stál