ATH! Vegna anna er biðtími fyrir sérpantanir allt að 3 vikur

HUNT 101<br>Skrifoddur

HUNT 101
Skrifoddur

Regular price
625 kr.
Tilboðsverð
625 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

HUNT 101 extra fine skrifoddur

Hunt 101 er líklega einn vinsælasti oddurinn hjá atvinnu skrifurum fyrir Copperplate og Spencerian leturgerðir. Mjög fjarðandi og hárbeittur. Þessi oddur getur gert bæði hárfínar og vel breiðar línur og hentar sérlega vel í leturgerðir yfir 6mm.

Hentar betur lengra komnum og létt hentum.  Getur stangist í pappír en þolir smá áferð með lagni.  Ekki mælt með fyrir byrjendur.


- Frábær fyrir pointed pen leturgerðir. 
- Framleiddur í USA
- Brass litað stál.