ATH! Vegna anna er biðtími eftir sérpöntunum er 4-5 vikur. Hafið samband ef þið þurfið styttri afgreiðslutíma.

HUNT 22<br>Skrifoddur

HUNT 22
Skrifoddur

Regular price
575 kr.
Tilboðsverð
575 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

HUNT 22 extra fine skrifoddur

Vinsæll og áreiðanlegur oddur sem er frábær fyrir Copperplate, Spencerian og aðrar pointed pen leturgerðir. Hunt 22 er með góða fjöðrun - ekki of linur og ekki of stífur- og getur gert afar fínar hárlínur og vel breiðar niðurstorkur. Hentar vel í frekar smátt letur og er með frekar beittan odd og virkar best a sléttan pappír. Þolir smá áferð en á það til að stingast í pappir með áferð a uppstrokum.


Hunt 22 hentar bæði byrjendum og atvinnuskrifurum.

- Frábær fyrir pointed pen leturgerðir. 
- Framleiddur í USA
- Brass litað stál. 
- Gengur einnig undir nafninu Hunt 22B