Við erum í sumarfríi til 27. September. Engar sérpantanir er hægt að vinna á meðan en vörur sem til eru á lager verða afgreiddar.

LEONARDT PRINCIPAL EF<br>Skrifoddur
LEONARDT PRINCIPAL EF<br>Skrifoddur
  • Load image into Gallery viewer, LEONARDT PRINCIPAL EF&lt;br&gt;Skrifoddur
  • Load image into Gallery viewer, LEONARDT PRINCIPAL EF&lt;br&gt;Skrifoddur

LEONARDT PRINCIPAL EF
Skrifoddur

Regular price
750 kr.
Tilboðsverð
750 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

LEONARDT PRINCIPAL EF skrifoddur

Oddurinn er uppáhald margra skrautritara og hentar sérstaklega vel fyrir bæði Spencerian og Copperplate Modern Calligraphy og fleiri letur. Hann hefur mikla fjöðrun og getur gert einstaklega fíngerðar hárlínur og er með þeim mýkstu af sambærilegum oddum og stingst síður í pappírinn. 

Oddurinn er frábær endurgerð á hinum upprunalega Gillot No 1 Principality. 

Hentar millistigs og lengra komnum skrautskrifurum. Ekki mælt með fyrir byrjendur. 

  • Frábær fyrir pointed pen leturgerðir
  • Hárfinn oddur, en samt mjúkur
  • Munur á þykkum og fínum línum mikill
  • Framleiddur í Englandi
  • Stál með brons áferð