COLIRO PEARLCOLOR VATNSLITUR
Tvítóna Lilla/blár, skiptir lit eftir því hvernig ljósið fellur á hann.
Þessir vönduðu sanseruðu vatnslitir eru gríðarlega vinsælir til að skrautskrifa og mála með. Þeir eru steyptir i 30mm pönnur sem hægt er að raða i box sem fást einnig í netversluninni. Þannig má búa til sína egin óskalitapallettu.
- Stærð: 30 mm panna.
- Litur: Lavender
- Lightfastness: 8 (1 very poor - 8 excellent)
- Vatnsþynnanlegur steyptur litur
- Hentar fyrir dýfistangir og pensla.
- Hentar ekki í sjálfblekunga.
Hentar vel fyrir flesta skrifodda, þar sem þú stjórnar þykktinni á litnum.
Coliro Pearlcolors eru handgerðir af Finetec GmbH í Þýskalandi.
Litunum er pakkað i fallegar pappírsumbuðir með nafni litarins á límmiða - límmiðana er svo hægt að nota til að merkja litina í pallettuboxinu.