MoRest pennahvíla er hönnuð fyrir skrautskrifara og listamenn sem eiga skilið það besta. Fyrir þá sem langar að skreyta vinnuborðið sitt með fallegum hlut til að leggja pennann frá sér á og bæta smá glamúr í vinnuumhverfið.
- MoRest Gold er er gert úr 18k gullhúðuðu messing og Swarovski Crystal.
- Stærð: 76x12x12mm.
- Þyngd 72gr.
- Kemur i fallegri gjafaöskju
- Litur: Gull
.
* Pennastöng fylgir ekki