ATH! Vegna anna er biðtími fyrir sérpantanir allt að 3 vikur

NIKKO G<br>Skrifoddur
NIKKO G<br>Skrifoddur
  • Load image into Gallery viewer, NIKKO G&lt;br&gt;Skrifoddur
  • Load image into Gallery viewer, NIKKO G&lt;br&gt;Skrifoddur

NIKKO G
Skrifoddur

Regular price
530 kr.
Tilboðsverð
530 kr.
Regular price
Uppselt
Unit price
per 

NIKKO G skrifoddur

Langbesti byrjenda oddurinn!  þessir japönsku stáloddar eru handskornir, sérlega mjúkir og líklega sterkustu oddarnir á markaðnum.  Þeir eru krómhúðaðir með miðlungs til stífa fjöðrun, sem gerir þá auðvelda í notkun en ná samt góðum mun að breiðum og fínum línum.  Hentar í allar pointed pen leturgerðir ásamt teikningu.

Nikko G er einstaklega mjúkur og stingst ekki né krækist i pappír, hann heldur miklu bleki og endist sérstaklega vel.

Allir þessir eiginleikar gera Nikko G að notendavænum oddi og uppáhaldi margra skrautskrifara.

  • Góður fyrir pointed pen leturgerðir
  • Frabær fyrir byrjendur
  • Framleiddur í Japan
  • Krómað stál
  • Traustur og endingagóður
  • Mjúkur skrifoddur
  • Hentar vel fyrir ólíkar pappírsáferðir
  • Gefur meðalfínar hárlínur.