
PILOT Metropolitan blekpenni
Pilot Metropolitan lindarpenninn er úr Animal Collection línunni, sem eru skreyttir skemmtilegum dýramynstrum. Þessi lína samanstendur af vönduðum pennum sem henta vel til daglegrar notkunar. MR pennarnir eru með gæðaoddi úr ryðfríu stáli og honum fylgir eitt blátt IC-50 blekhylki. Penninn kemur í fallegri svarti gjafaöskju.
Metropolitan pennar nota universal fyllingar og hægt er að setja í þá universal blekpumpu.
ATH að Pilot IC-50 fyllingar passa EKKI í Metropolitan penna.
- Litur: Grábrúnn
- Oddur: medium, ryðfrítt stál
- Fyllingar: Internatinal
- Stærð: Lokaður 139mm. Opinn 126mm. Þvermál 13mm.
- Þyngd: 24gr.