
PILOT Namiki ink fyllingar
Litirnir eru mattir og djúpir og henta vel til daglegs brúks og fer vel með penna. Blekið er með Ph gildi yfir 7.0 sem þýðir að það er sýrufrítt og sérstaklega gott til skjalavörslu. Þetta er blek sem hægt er að treysta á.
Namiki er aldagamalt japanskt merki stofnað af Ryosuko Namiki. Fyrirtækið hét upphaflega Namiki Manufacturing Company, en breyttist árið 1938 í Pilot Pen Co. Ltd og hefur verið í eigu þess síðan. Namiki er þekktast fyrir þeirra stórglæsilegu handmáluðu blekpenna.
Namiki blek
- 12 fyllingar í pakka.
- Djúpir og ríkir litir
- Archival safe, gott til skjalavörslu
- Water resistant
- Hágæða lindarblek
- IC-50 hylki - Hentar í flesta Pilot og Namiki lindarpenna.