Carousel Blekpenni með blekpumpu
- Lok: Loftþétt smellt lok
 - Lengd: 128 mm.
 - Efni: Akrílblanda með glansandi áferð.
 - Lindarpennaoddur: Sérsmíðaður stáloddur; 1.0mm - medium
 - Blekfylling: Ófyllt standard universal stærð af áfyllanlegri blekpumpu.
 - Skrúfaða pumpan gerir það sérlega auðvelt að draga upp blek með þessari nýju hönnun. Ekkert sull.
 - Litur: Tattler´s Teal
 - Hönnun: Ferris Wheel Press
 
Finndu gleðina í að skrifa með þessum frábæra blekpenna sem sameinar notagildi og nostalgíu. Penninn er léttur í hendi og stáloddurinn lipur og nær fallegum blæbrigðum í línum með fínlegri fjöðrun. Stökkvandi hringekjuhestur er þrykktur í stáloddin, merki frá Ferris Wheel Press um að láta orðin dansa á blaðsíðunni.
Allir Carousel blekpennarnir eru með áfyllanlegri blekpumpu sem þú getur fyllt á aftur og aftur með uppáhalds Ferris Wheel Press blekinu þínu. Hentar einnig fyrir öll lindarpennablek.
Blástu lífi í þínar björtustu hugmyndir!
              
            
      
      
      

