Einstök, handunnin umslög úr fallegum pappír.
ATH! Hafið samband í gegnum Facebook síðuna okkar til að velja umslag!
Það er oft bara til eitt eintak af hverju umslagi og alveg ógerningur að uppfæra það í netversluninni.
Myndirnar hér sýna bara brot af þeim umslögum sem eru eða hafa verið til.
- Einfalt kort sem passar í umslagið fylgir til að skrifa á.
- Val um mismunandi kveðjur á kortið eða autt kort.
- Litur: Hafið samband til að velja kort. Best að nota Facebook.
- Stærð 10x20 cm.
- Hentar vel undir peningagjafir.
- Sýrufrír pappír.